Featured
What is the point

What is the point

  1. Að sameina unga menn úr mismunandi starfsgreinum til þess að öðlast betri skilning á þjóðfélaginu og stöðu einstaklingsins innan þess. 2. Að lifa eftir einkunnarorðunum í vináttu og samvinnu. 3. Að auka alþjóðaskilning og vináttu með aðild að RTI

Fundur 585 Aðalfundur A

Fundur 585 Aðalfundur A

Aðalfundur A – fundargerð Fundur nr. 585 þann 10. apríl 2017 Mæting kl: 19:00 á Ölstofu Akureyrar, Kaupvangsstræti 23 Umsjón fundar: Stjórnin Gestur formaður RT7 setti fundinn kl. 19:00. Mættir voru: Pétur, Benni, Elli, Sævar, Kalli, Villi, Rikki, Haukur, Tommi, Steinn, Gunni, Garðar, Níels, Gestur, Heiddi. Mættir seint: Eggert Gestir: Sigtryggur, Ingþór. Garðar las tilgang roundtable Kynningarhringur tekinn. Níels var kosinn ritari og las fundargerðir síðustu tveggja funda. Garðar var kosinn fundarstjóri og tók við fundinum. Kjör í embætti starfsárið…

Read More Read More